ullarföt / 100% merino ull

Smalls Merino

100% Merino ull

Smalls Merino! Uppáhaldið okkar hjá LaríLei, fallegur ullarfatnaður sem hægt er að nota ein og sér eða innan undir önnur föt á köldustu dögunum! Mjúkur nauðsynja ullarfatnaður sem hægt er að nota allan ársins hring. 100% merino ull, hágæða efni sem tryggir langlífi svo ullarfötin endist barnanna á milli.

    Merkja
      19 vörur