Dropp
Allar pantanir eru afhentar innan tveggja virkra daga með Dropp. Sendingar utan höfuðborgarsvæðisins geta tekið allt að fjóra daga. Dropp býður upp á heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorninu. Heimsendingar eru afhentar á milli 17.45-22.00 virka daga.
- Suðvesturhorn: Reykjanesbær, Sandgerði, Hveragerði, Selfoss, Þorlákshöfn, Stokkseyri, Eyrarbakki og Akranes
- Hægt er að sjá alla almenna afhendingarstaði Dropp hér: https://dropp.is/kort
Afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Dropp um afhendingu vörunnar gilda. LaríLei ehf. ber samkvæmt því enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði varan fyrir tjóni frá því hún er afhent flutningsaðila er tjónið á ábyrgð kaupanda.