Smalls Merino ullarnærbolurinn er með bogadregnum faldi og lengri búk til að auðvelt sé að girða ofaní buxur.
Mjúku ullarfötin frá Smalls stjórna líkamshita, sem þýðir að engin ofhitnun verður með því að laga sig að köldu eða heitu umhverfi. Ullin dregur raka frá húðinni og virkar sem önnur húð fyrir þá sem eru viðkvæmir.
Smalls barnafötin virka fullkomlega sem undirlag fyrir útiveru og einnig sem mjúkur almennur fatnaður.
*EMAS stendur fyrir ‘Eco-Management and Audit Scheme”, vottunin er jafnframt umhverfisstjórnunarkerfi ESB sem fyrirtæki geta notað til að mæla, tilkynna og bæta umhverfisframmistöðu sína.