Mjúka merino ullin frá Smalls passar upp á að barninu þínu verði hvorki kalt eða of heitt með því að aðlaga sig að hitastigi umhverfisins. Ullin dregur raka frá húðinni og virkar sem önnur húð fyrir þá sem eru viðkvæmir.
*EMAS stendur fyrir ‘Eco-Management and Audit Scheme”, vottunin er jafnframt umhverfisstjórnunarkerfi ESB sem fyrirtæki geta notað til að mæla, tilkynna og bæta umhverfisframmistöðu sína.