Smekkur með einstökum hönnunareiginleikum.
Smekkur með smellum sem gera þér kleift að festa smekkinn við Pop My Way samfellur, peysur eða náttgalla. Önnur auka smella er á smekknum svo hægt er að festa leikfanga-/snuddubönd á líka.
100% Gots vottuð lífræn bómull - sem gerir barnafötin frá Pop My Way ótrúlega mjúk og endingargóð.