Skemmtilegt viðarleikfang fyrir allan aldur. Þetta kubbahús er til dæmis hægt að nota til þess að byrja á því að læra formin og setja þau í gegnum gluggana. Þegar það er orðið leikur einn er hægt að æfa sig í því að byggja húsið sjálft!
Efni:
Gert úr 10 og 20 mm krossvið og er 17x17x17cm. Inniheldur 1 hús og 4 form.
FSC-vottaður krossviður og eiturefnalaus málning.
Hentar frá 6 mánaða aldri.