Silikon sandsett
Sandsett úr upprunalegu barna og leikskóla línu Moover. Kemur með silikon fötu, skóflu og mótum. Nútímaleg hönnun í jarðlitum sem hentar öllum kynjum. Örvar ímyndunarafl og hjálpar til við að þróa sköpunargáfu, samhæfingu og eflir þroska.
Fyrir börn 3+ mánaða
Efni: BPA frítt silikon
Stærð: 35 x 41 x 60 cm
- Heimsending í boði