Threewood sérhæfir sig í að gera skemmtileg þroskaleikföng og þetta bretti er svo sannarlega sönnun fyrir því
Með þessu viðarbretti verður stærðfræðin skemmtilegri! Með því fylgja 20 tvíhliða spjöld með tölum frá 1-20, 20 handgerðar filtkúlur og 2 tréprik í línpoka!
Venjulega tilbúið á 24 klst
Afhending í boði, venjulega tilbúið á 24 klst
Flókagata 3
Neðri hæð
220 Hafnarfjörður
Ísland
+3547722823