Langerma samfella - Oatmeal
Ljósbrún langerma samfella með einstökum hönnunareiginleikum.
Pop My Way samfellurnar eru með smellur á öxlunum sem gera þér kleift að festa á þær smekki, kraga og snuddubönd!
100% Gots vottuð lífræn bómull - ótrúlega mjúk og endingargóð samfella.
Hægt er að koma og sækja pantanir á þriðjudögum á milli 17:00-20:00 (Lokað 21.janúar 2025). Fyrir aðrar tímasetningar vinsamlegast hafið samband á larilei@larilei.is
Venjulega tilbúið á 24 klst
Langerma samfella - Oatmeal
6-12 mánaða / 100% Gots vottuð lífræn bómull
Flókagata 3, 220 Hafnarfirði
Afhending í boði, venjulega tilbúið á 24 klst
Flókagata 3
Neðri hæð
220 Hafnarfjörður
Ísland
+3547722823
- Heimsending í boði