Bleikur sundhattur með kóral prenti fyrir börn. Efnið er framleitt á sjálfbærann hátt úr endurunnum plastflöskum í GOTS vottaðri verksmiðju. Efnið er með UPF 50+ og útilokar því 97,5% af skaðlegum UV sólargeislum. Hylur vel háls að aftan, er fljótþornandi og þægilegur fyrir lítil börn að klæðast.
- Framleitt úr REPREVE™, fljótþornandi efni úr endurunnum plastflöskum með UPF 50+ sólarvörn
- 85% pólýester 15% elastan
- Fljótþornandi og þægilegt
- Hannað með kjörorðinu „Keyptu einu sinni, keyptu vel, sendu það áfram“, gæðin endast þvott eftir þvott og endist kynslóða á milli
Þvottaleiðbeiningar:
- Allar flíkur frá Bonnie Mob má þvo á 30°C nema annað sé tekið fram á flíkinni sjálfri
- Ekki er mælt með að setja vörurnar í þurrkara. Hitinn frá þurrkaranum getur valdið, litatapi, rýrnun og dregið úr endingartíma og gæðum flíkarinnar. Allar vörur sem setja má í þurrkara eru sérstaklega merktar