Threewood sérhæfir sig í að gera skemmtileg þroskaleikföng. Með þessu talnabretti er hægt að æfa sig að skrifa tölur, reikna og telja á ýmsa vegu.
Með fylgja 2 prik og 20 filtkúlur í línpoka.
Upplýsingar um vöru:
Gert úr eik.
Breidd - 20 cm, lengd - 40 cm. Þykkt -1,8 cm