Þessi fallegi pyramídi er framleiddur úr lífrænu plasti og samanstendur af 7 sexhyrningum í mismunandi stærðum og litum til að raða upp.
Barnið kynnist lögun, litum og stærðum. Hannaður til þess að efla hreyfiþroska ásamt samhæfingu augna og handa.
Slétt yfirborð og mjúkar brúnir fyrir öruggann leik.
Mælt með fyrir börn 1+ ára
Stærð (cm) : 20L x 18B x 21H