Pura Kiki er öruggasta og sjálfbærasta flaskan sem þú finnur!
Pura stálflaskan með röri er hönnuð til að tryggja að drykkir haldist kaldir eða heitir án þess að þú þurftir að hafa áhyggjur af eiturefnum. Hún er 100% plastlaus og hentar sérstaklega vel fyrir börn, þar sem hún kemur með sílikonröri sem auðveldar drykkjuna. Flaskan er lítil og nett, tilvalin fyrir ferðalög, skóladaga eða leik.
- 100% plastlaus og algjörlega eiturefnalaus (BPA BPS, PP, þalöt o.fl.)
- MADE SAFE® vottun – tryggir örugga notkun fyrir börn
- Einangruð flaska – heldur drykkjum köldum í 12 klst og heitum í 5-6 klst
- Hágæða ryðfrítt stál – endingargott og auðvelt í þrifum
- Stúturinn kemur í tveimur pörtum, sílikon stút og röri sem fer í flöskuna. Hægt er að nota stútinn með og án rörsins
- Stærð: 260ml – fullkomin fyrir lítil börn eða stuttar ferðir
Fullkomin flaska sem vex með barninu
- Hægt er að breyta og aðlaga flöskurnar eftir því sem barnið vex með því einfaldlega að skipta um stút. Öll Pura lok og stútar ganga á flöskuna
- Rúmmálsmerki eru inn í flöskunni svo auðvelt er að mæla magn vökva sem fer í flöskuna
Notkunarleiðbeiningar
- Þrífið með sápuvatni fyrir fyrstu notkun
- Má setja í uppþvottavél
- Frystið ekki flöskuna til að eyðileggja ekki einangrunina