Threewood sérhæfir sig í að gera skemmtileg þroskaleikföng. Þessi flokkunarbakki hefur 8 göt og er til þess að hjálpa til við að læra að flokka og þekkja litina.
Handgerðar kúlur fylgja með!
Litir fylgja ekki.