Þetta fallega handgerða bretti frá Threewood er með með íslenska stafrófinu. Fullkomið til þess að æfa skriftina. Á annari hliðinni eru hástafir og á hinni lágstafir.
2 tréprik í línpoka fylgja með.