mjúk barnaföt, kjóll, léttur fatnaður, stutterma kjóll, röndótt, the bonnie mob, lífræn bómull, LaríLei, Larí Lei, sniðugar gjafir - sniðug gjöf / sumarföt / sumar / kjólar
mjúk barnaföt, kjóll, léttur fatnaður, stutterma kjóll, röndótt, the bonnie mob, lífræn bómull, LaríLei, Larí Lei, sniðugar gjafir - sniðug gjöf / sumarföt / sumar / kjólar
mjúk barnaföt, kjóll, léttur fatnaður, stutterma kjóll, röndótt, the bonnie mob, lífræn bómull, LaríLei, Larí Lei, sniðugar gjafir - sniðug gjöf / sumarföt / sumar / kjólar

Kjóll með vösum - Appelsínugular rendur

Upprunalegt verð6.990 kr
/
með vsk. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu

Stutterma sumarkjóll fyrir ungabörn og börn. Mjúkur og teygjanlegur með smellum að framan svo auðvelt sé að klæða barnið í og úr.

  • 95% GOTS vottuð lífræn bómull og 5% elastan - frábær fyrir viðkvæma húð sem og umhverfið
  • Hannað með kjörorðinu „Keyptu einu sinni, keyptu vel, sendu það áfram“, gæðin endast þvott eftir þvott og endist kynslóða á milli

Þvottaleiðbeiningar:

  • Allar flíkur frá Bonnie Mob má þvo á 30°C nema annað sé tekið fram á flíkinni sjálfri
  • Ekki er mælt með að setja vörurnar í þurrkara. Hitinn frá þurrkaranum getur valdið, litatapi, rýrnun og dregið úr endingartíma og gæðum flíkarinnar. Allar vörur sem setja má í þurrkara eru sérstaklega merktar.
    Stærð
    Efni
    • Heimsending í boði

    þér gæti einnig líkað við


    Nýlega skoðað