Hús, dýragarður, kastali eða geimskip? Endalusir möguleikar fyrir hugmyndaríka krakka. Hægt að gleyma sér í marga og klukkutíma við leik sem ýtir undir ímyndunaraflið og eykur byggingarfærni.
22 kubbar sem koma í ýmsum stærðum og litum. Auk þess að efla samhæfingu augna og handa er hægt að nota kubbana til að kenna barninu um veðrið, dýrin og formin.