Sett sem inniheldur bláa langerma samfellu og buxur með anda mynstri. Smellur á öxl og í klofi á samfellu. Buxurnar eru með lágu klofi svo nóg pláss fyrir bleyju og stroffi við ökkla. Framleitt úr 100% GOTS-vottaðri lífrænni bómull. Efnið að innan er með svo kallaðri "fersku áferð" sem gefur efninu fallega, mjúka tilfinningu og gerir það þægilegra að klæðast því.
Þvottaleiðbeiningar: