Veldu á milli vörubíls, steypubíls, kranabíls eða flugvélar. Engir smáhlutir eru á leikföngunum svo öruggt er fyrir börn 1 árs og eldri að leika með þau.
Hægt er að tengja bílana saman og búa til skemmtilega bílalest. Einnig passa þeir við aðra smábíla frá Elfiki og getur barnið safnað allri línunni.
Mælt með börn frá 1+ ára