Fallega pastel litaður staflturn með 5 hringjum og kúlu á toppnum. Hannaður til þess að efla hreyfiþroska ásamt samhæfingu augna og handa. Hringirnir eru með mjúkum brúnum fyrir öruggann leik.
- Framleitt úr náttúrulegu beyki og MDF við
- Öll málning er umhverfisvæn og án eiturefna
- Mjúkar brúnir
- Stöngin er fest með teigju svo hún legst niður ef dottið er á hana
- Ekki má setja turninn í vatn en gott er að nota rakan klút til þess að þrífa hann
- Hentar frá 12+ mánaða
- Stærð: 10 x 10 x 19,6 cm